ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
dulinn l info
 
framburður
 bending
 tátíðar lýsingarháttur
 fjaldur, ókendur, loyniligur
 hún þjáist af dulinni sektarkennd
 
 hon dregst við fjalda skuldarkenslu
 af duldum orsökum var honum sagt upp vinnunni
 
 av ókendum orsøkum varð hon rikin úr starvi
 ganga þess ekki dulinn að <hún er drykkfelld>
 
 tað er eingin loyna, at <hon drekkur>
 dylja, v
 dyljast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík